18 febrúar 2004

:.:Enn eitt barnið (hvenær lýkur þessu):.:

Komi? þið sæl.
Í þættinum í dag verður fjallað um hvernig "tunglgöngumenn" framtíðarinnar kami til með að snúa vörn í sókn og læra að ganga á mars. Einnig verður fjallað um nýja tegund GSM síma, en nú er GSM símaframleiðandinn NOKIA að undirbúa markaðssetningu á svokölluðum "fjölhæfnisnotendaogþægindavenjusíma" sem á að taka yfir alla þá tölvunotkun sem er í gangi víðsvegar um heiminn.

EN eins og flestir vita sem eitthvað fylgjast með er Brynja Ósk loksins búin að eiga sitt fyrsta barn. Ég vil óska öllum ættingjum og vinum hennar, Regínu mömmu hennar, Víði pabba hennar og Katrínu systur hennar, Níelsi og fjölskyldu á Fremri Fitjum hjartanlega til hamingju með stúlkurnar tvær(Brynju og þá nýfæddu).

Engin ummæli: