11 ágúst 2014

Oddsskarð, fjórði catituli.

Í dag eru þrjár vikur liðnar síðan ég fór upp í Oddsskarð seinast.
Einfaldast er að lýsa aðstæðum svo:
Mjög mikinn snjó hefur tekið upp og er því ekki langt að bíða þess að vegurinn verði fær.
Enn er hann sem sagt ófær bílum. Líklega væri hægt að böðlast upp í skarðiðeftir veginum sunnan frá.
Þar lítur vegurinn svona út














Fyrir þremur vikum leit samu kafli svona út (hér að neðan)





















Til askoða fleiri myndir er hægt að smella hér.

Eftir að hafa farið þessa leið var alveg upplagt að skreppa upp á Þórdalsheiði yfir í Skriðdal. Heiman úr hlaði yfir á þjóðveg 1 í Skriðdal eru um 25 km.




















Hér má sjá leiðina, hæð, hraða og fleira.
https://plus.google.com/101144062600590994864/posts/aq8nhHmn9Se


Engin ummæli: