12 ágúst 2006

Heví burður maður.....

Já ég fór í gær til vinafólks Evu. Þetta fólk eru Íslendingar og eru að flytja þangað eftir eins árs dvöl hér í Sønderborg (ohhh... það er farið að rigna) og þau höfðu pantað 40' gám til að hrúga öllu dótinu sínu í. Það var heldur ekkert lítið þetta dót þeirra. Ég held að þeir sem báru mest þarna hafi borið ca eitt tonn hver. Alveg ótrúlegt hvað húsgagnaframleiðendur þurfa að hafa skápa og borð og stóla þungt. En svona er þetta bara :)

Hafið þið séð bloggið okkar Helgu?
Það er á: http://helgaogpalli.blogspot.com

Bless.