13 ágúst 2005

DONG DONG DONG DONG DONG DONG DOOOOONG Útvarp Reykjavík, Útvarp Reykjavík, ríkisútvarpið bíður ykkur góðan dag og velkomin á fætur. Klukkan er sjö.

Magnús Björn Jóhannsson er nú nokkuð fyndinn gaur. Hann gisti hjá ykkur núna í nótt og svo þegar hann vaknaði áðan þá spurði ég hann að því hvort hann hefði sofið vel. Hann svaraði mjög vísindalega: "Já já. Ég gat alveg sofið. Þegar ég var kominn upp í rúm þá leið mér eins og ég væri á Akureyri en svo þegar ég sofnaði þá leið mér bara eins og ég væri heim. Mér líður alltaf svoleiðis þegar ég er sofnaður sko. Meira að segja þegar ég er heima, þá líður mér eins og ég sé heima, EF ég er sofnaður."
Skemmtilegt það.

Bless. (og engin mynd).

Engin ummæli: