Síminn minn er búinn að vera í 4 mínútur að eyða út SMSunum í sér. Skiljanlega tekur það smá tíma vegna þess að þau voru orðin 750 stikki í inboxinu og ca 630 í átboxinu. Og það er bara frá 30. október 2003.
Nú er komið að því. Ég ætti að geta fylgst með bloggum bloggara á næstu vikum í fartölvunni vegna þess að Helga er búin í skólanum og ég er að fá fartölvuna
Það vantar bara örfá míkrógrömm upp á það að Hinrik fari að labba sjálfur. Hann er nú reyndar orðinn tuttuguogþriggja ára gamall en þetta er allt að koma hjá honum
En Hinrik Elvar er líka að ná því að labba. Það er möguleiki að hann verði búinn að ná því á afmælisdagin sinn sem er 27. maí næstkomandi.
Og Davíð Oddsson er víst gunga og drusla. Það sagði allavega Steingrímur (Stonemasks) J. (Jay) Sigfússon (Lower-willing-son)
Já já.
Radio PSB
14 maí 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli