Radio PSB

18 apríl 2006

Svona er staðan núna:
Ég er að bíða eftir svari frá flutningafyritæki í þýskalandi sem heitir Terra Spedition.
Það sér um flutninga á nýjum trukkum frá verksmiðju til umboðsaðila/kaupanda.
Í mínu tilfelli er verið að hugsa um að flytja nýja VOLVO bíla. Þetta er þá ekki bara flutningurinn heldur einnig að "prufukeyra" bílana því stundum er það nú þannig að þeir bila eitthvað smotterí á fyrstu 1000 kílómetrunum.
Í rútubransanum er svo sem allt ágætt að frétta. Það voru að koma tvær rútur til landsins, önnur frá þýskalandi og hin frá austurríki. Rútur sem Bílar og fólk voru að kaupa. Ekki alveg nýjir reyndar, sá eldri er ekinn um 400.000 km en sá yngri um 300.000 km.

Þetta er fínt.

Engin ummæli: