10 júní 2004

Heim

Já það er gott að vera kominn heim aftur. Nú er sem sagt að taka við viku frí. Ég fer aftur í hnjúka Kára á fimmtudaginn 17.júní. Fúlt en svona er þetta bara.

Nú það er von á gestum um helgina. Ég held að Mundi og Sigrún ætli að rúlla á Akureyri í svokallaða búðarferð eins og einhver orðaði það.

Það eru komnar fleiri myndir inn á ofoto.com

Njótið vel.

Engin ummæli: