23 júní 2004

Meira um hnjúkana.

Það er búið að vera svo gott veður undanfarna daga, þ.e.a.s. sunnudag, mánudag og þriðjudag en í dag er skítakuldi og hefur aðeins snjóað. En það er allt í lagi. Er það ekki?

Hvað finnst þér??

Engin ummæli: