31 október 2004

Já. Það er kominn sunnudagur eins og stendur hér fyrir ofan. Og sunnudagar eru "ferðadagar" hér í Kárahnjúkum. Þ.e.a.s. EGILSSTAÐAFERÐ :-)/:-(
Það þykir voða næs hjá útlendingunum að komast til Egilsstaða. Annars höfum við rútubílstjórarnir hér komist að því að það algengustu ensku orðin hjá þessum blessuðu verkamönnum hér eru "my friend". Ef þeir þurfa að stoppa til dæmis við ESSO stöðina eða við "personal office" (skrifstofuna) segja þeir alltaf: "Could you stop here please MY FRIEND".Við erum sem sagt farnir að kalla hvorn annan my freind, við bílstjórarnir.
Fróðleik lokið.

Ble ble.

Engin ummæli: