17 júní 2005

Email

Gleðilega þjóðhátíð ágætu lesendur og Dinni minn :-)
Ég er staddur núna á Laugarvatni með hóp dana á ferðalagi um suður og vesturland. Og spurning dagsins er:
Hver er meðalhæð gossúlu Strokks þegar hann sprautar úr sér?
17.júníkveðja.
Palli.


Email blog sent by Palli litli
Powered by Hexia

Engin ummæli: