01 júní 2005


Góðan dag. Nú er ég staddur með hópinn í Húsafelli. Þar er auðvitað einmuna veðurblíða og blíða.
Gaman þótti mér að lesa bloggið hans Jóns okkar Þórs okkar á síðunni air-atlanta og mæli ég eindregið með því að ÞÚ lesir þessi mál hans.


Jæja já. Þá er komið að spurningu númer tvö í þessari spurningakeppni bloggheima. Og spurt er, hvað er fyrir aftan mann þegar þessi sýn blasir svo dásamlega við augum manns?
Email blog sent by Palli litli
Powered by Hexia

Engin ummæli: