22 nóvember 2005

TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR.

Ef einhver veit um einhvern/einhverja sem tók ljósmyndir á tónleikunum þá má viðkomandi aðili setja sig í samband við mig, Helgu, Sigrúnu Dögg, Munda, Silla eða Hannes því okkur dauð langar í myndir af tónleikunm. Helga var svo hrifinn af þeim að hún gleymdi að taka myndir. Endilega grafið upp einhvern/einhverja sem sáu sér fært að horfa á tónleikana í gegnum tveggja tommu litaskjá eða svo :)

Og svo þegar maður er búinn að lesa bloggin hér, þá á að smella á Maroon litaða stafi hér að neðan sem mynda orðið "Orðabelgur" eða "orðabelgst". Þar inni er hægt að láta vita að maður kíkti á síðuna. Svo kallað "comment system". Mjög sniðugt.

Hér \/fyrir neðan

Engin ummæli: