Það er að koma að laugardeginum 13. desember 2008.
Það þýðir bara að það er alveg að koma að fjórhjólaferðinni sem ferður farin þann dag.
Ég var að skoða veðurspána á síðunni vedur.is
Hún er svona:
Hér er verið að tala um gríðarlega góða veðurspá fyrir norðvesturland og afar heppilegt því að skella sér í góða ferð með góðu fólki.
Núna sit ég í lestinni sem gengur milli Sønderborg og København. Við erum á leiðinni til Kastrup í flugið sem er klukkan 20:10 í kvöld.
Áætlaður lendingatími er kl 22:20 en líklegt er að við gistum í Keflavík vegna þess að það er spáð óveðri á Holtavörðuheiðinni í nótt, á þeim tíma sem við ættum að vera á ferðinni þar.
Læt þetta nægja að sinni.
Palli kveður úr vagni 22, sæti 58 á leið til Kastrup.
Núna sit ég í lestinni sem gengur milli Sønderborg og København. Við erum á leiðinni til Kastrup í flugið sem er klukkan 20:10 í kvöld.
Áætlaður lendingatími er kl 22:20 en líklegt er að við gistum í Keflavík vegna þess að það er spáð óveðri á Holtavörðuheiðinni í nótt, á þeim tíma sem við ættum að vera á ferðinni þar.
Læt þetta nægja að sinni.
Palli kveður úr vagni 22, sæti 58 á leið til Kastrup.
3 ummæli:
Þetta er alveg ÓTRÚLEGA gott blogg hjá þér Páll . Segi og skrifa BOBA:)
HAHAHAHAHA. BO(m)BA er magnað.
Geðveikt gott útlit fyrir geðveikt gott veður :-)
Já nákvæmlega. Góða ferð heim. Kv Þórður og Ninna :)
Skrifa ummæli