28 desember 2008

Sandur og fjórhjól.

Sælir lesendur góðir.

Það var aðeins tekið á því núna um helgina á fjórhjólum.
Við Hinni og Gunnar Ægir fórum í smáræðis leiðangur. Hinni á Súkkunni sinni, Suzuki KingQuad 750, Gunnar á Polaris Sportsman 800 hjólinu sínu og ég á hinum óþreytanlega Mink svokölluðum, e. Suzuki KingQuad 300 hjólinu hans Gumma á Jaðri.

Hér eru tvær myndiur úr ferðinni. Þ.e.a.s. hér sést í hjól á fartinu. Ég held að þetta séu myndir af Súkkunni hans Hinna... ég er samt ekki alveg viss.





Takk og góðar stundir.

Kveðja,
Palli

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

nei andskotinn.... og ég sem sagði sís á báðum myndunum! þetta þýðir bara nýjann síma held ég... hahaha
en annars var þetta fínasta ferð...það sem vantaði voru bara fleiri hjól og fleiri kúbik í hjólið hjá þér vinur hehehe!

pallilitli sagði...

Já það er satt Hinni. 300 minkurinn er ekki alveg eins sprækur og loftrpressan þín :-)

Nafnlaus sagði...

nei...það munar sáralitlu... þegar við erum STOP!! hahahaha

Unknown sagði...

hvað er málið með síðuna hjá Hlynsa!?? það kemur alltaf upp villa ef maður ætlar að tjá sig!!! er þetta kanski eitthvað nýtt...þarf maður að eiga 800 polaris til að fá að tjá sig???:D ég ætlaði bara að stinga uppá hjólaferð eftir fyrstu snjókomu þessa árs!!!
Kv.Hinni

pallilitli sagði...

Veidiggi. Kannski er hann bara búin að læsa fyrir komment og þorir ekki í ferð þegar það er snjór eftir árangur seinustu ferðar þar sem Súkkan þín fór allt sem hún átti að fara... en ekki sum önnur hjól hahaha.