02 febrúar 2009

Úggabúgga.

Já var það ekki bara?

Við Hlynur fórum í fjórhjólaferð á sunnudaginn 1. febrúar frá Húki í Vesturárdal yfir til Brandagils í Hrútafirði. Brjálað banastuð var í þessari ferð. Við fórum báðir á Polaris Sportsman 800 EFI. Hann auðvitað á sínu hjóli en ég á hjólinu hans Þorgeirs frá Eyjanesi.





Þetta var mikið stuð og Pollarnir eyddi bara þónokkuð miklu bensíni þessa ferð :-)

Hér eru svo myndirnar http://picasaweb.google.com/pallibj/Fjorhjolaferd1Februar2009#

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta var ÖÖÖÖÖÖMURLEG FERÐ. Nei það er ekki satt:) Frábær ferð og frábært veður. Takk fyrir mig. Hjólaferð næstu helgi??? hehehe;)

Nafnlaus sagði...

uuuuhhh...já...ég heiti Hinrik....og nú er ég búinn að skilja eftir nafn og ég sé það núna að það er skemtilegra!!! vííííííí!!!!!! og nú skil ég eftir athugasemd... ég mæli með því að við hjólum síðustu helgina í feb.!!!!!

pallilitli sagði...

Neibbb... ekki hjólaferð næstu helgi kallinn minn. Ekki hjá mér allavega.
Ég er að fara suður til Reykjavík helvíti á fjórhjólamessu í Jötunheimum í Garðabæ og svo leikhús um kvöldið.

Unknown sagði...

lestu það sem ég skrifaði drengur áður en þú ferð að rífa kjaft! ég sagði SÍÐUSTU helgina í feb.

Nafnlaus sagði...

Einu skiptin sem mig langar að vera Norðlendingur er þegar ég skoða þessa síðu. Frábært og eitthvað svo ómengað af snobbi þarna hjá ykkur.
kær kveðja- Hpfoss polarismaður að sunnan.
www.hpfoss.blog.is- og polaris.blog.is