Radio PSB

14 júlí 2014

Snjóalög í Odsskarði

Stuttur vísandarúntur var tekinn seinnipartinn í dag á Polla. Ekið var upp í Oddsskarð og snjóalög athuguð.


Eins og sést á myndunum þá er töluvert í að gamli vegurinn um Oddsskarð verði fær sökum snjóa. En göngin eru enn fær öllum gerðum farartækja.












Ef einhver veit hvað þetta er þá má skrifa komment hér að neðan.
Þessi brunnur, eða hvað ætti svo sem að kalla þetta er við gömlu leiðina upp frá Eskifirði.
Hvað þetta er hef ég ekki höggmynd um.















Fleiri myndir má sjá hér.

1 ummæli:

Helga Hin sagði...

Ú ú! Ég veit! Ég sá svona göng niður í jörðina í þáttunum Lost! Þetta er pottþétt eitthvað svoleiðis!