05 mars 2004

:.:Kommentakerfið:.:

Nú eins og margir, eða frekar ALLIR hafa tekið eftir sem hafa notað kommentakerfið frá blogextra, þá er bara hægt að kommenta fimm sinnum á hverju bloggi.......... eða eitthvað álíka. Nún er komið í gang kommentakerfi hjá mér, svipað og Mundi hefur hjá sér frá HaloScan.

Legg bráðum í hann vestur á Ós með Mogga Raminum þeim nýja. Fæ Ósraminn lánaðann yfir helgina til að koma hljóðfærunum suður en eins og fram hefur komið hér þá erum við Zetorar að fara að spila í afmæli.

Kveðja,
Palli.

Engin ummæli: