03 mars 2004

:.:KENNING:.:

Sigrún er með kenningu. Hún er sú að þeim mun betra tóneyra maður hefur þeim mun gleymnari er maður.Ég man bara ekki hvenær hún sagði þetta eða afhverju. Eitthvað vorum við einhvertíman að tala um mynni eða tónlíst. Ég man ekki hvort.

Engin ummæli: