:.:Og það hafðist:.:
Söngvarakeppnin er búin ja. Þeir sem vilja sjá úrslitin sem urðu á þá leið að Hjalti vann, Guðrún Ósk varð í öðru sæti og Kjartan Sveins í því þriðja og Prjónó fékk "Sviðsframkomuverðlaunin" geta farið inn á síðuna hennar Helgu minnar og séð állt þar. Svo er linkur inn á OFOTO.COM síðuna þar líka þar sem hægt er að sjá fínustu myndir frá keppninni. En hér eru einhverjar sem teknar voru á leiðinni norður á laugardagsmorguninn með hljóðkerfið í eftirdragi. Það er ekkert voðalega sniðugt að vaka í 45 klst. án þess að sofna neitt að ráði. Bara smá viðvörun.
Takk að sinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli