Radio PSB

07 apríl 2004

:.:Nú já já:.:

Eins og komið hefur fram á blogginu hans Silla eru Metallica tónleikar yfirvofandi. EKKI ætla ég á þessa tónleika. En ef hann Bela Fleck kemur með bandið sitt til landsins, The Fleck tones, þá fer ég, EKKI SPURNING MEÐ ÞAÐ. Ég því bandi er einn af bestu bassaleikurum heims hann Victor Wooten. Hann er snillingur........ og já.
Svo er það nú gaman....

Engin ummæli: