:::ALLT ORÐIÐ FULLT:::
ÉG vildi bara benda ykkur á að það er allt orðið fullt í söngvarakeppnina. Og Tommi, þú ert með. 20 lög skráð til leiks og rúmlega 30 söngvarar koma til með að syngja. Þið megið fara að æfa ykkur að syngja, þið sem ætlið að taka þátt og þeir sem ætla að vera í salnum að fylgjast með keppninni mega fara að æfa sig í klappi og fagnaðarlátum
Mikið væri ég til í að eiga sex strengja bassa. Er ekki einhver til í að gefa mér einn?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli