:::Darrara:::
Alltaf er maður að heyra eitthvað nýtt.
Ég var að tala við konu í Húnaþingi vestra. Hún tjáði mér að Kirkjukór Melstaðarkirkju væri að spöggulera í að takka þátt í söngvarakepni Húnaþings vestra. Væri það ekki bara gaman?
Og það er komið vor. Allavega fram að næsta frosti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli