Það er ýmislegt að gerast í heimi fjórhjólaáhugamanna.
Þar má helst nefna að götuskráning er orðið eitthvað sem flestir geta gert. Þ.e.a.s. ef maður á fjórhjól sem kemur til landsins eftir að götuskráningarlögin tóku gildi 14.06.2006.
Þetta er eitthvað sem ég myndi ekki hika við að nýta mér ætti ég fjórhjól nú sem flutt var inn eftir þennan tíma. Ekki spurning.

Hvorki meira né minna en 70 hestafla mótor í þessu skrímsli og gríðarlega góð fjöðrun í því segir Douglas Meyer hjá ATVTV.COM
Já, hvorki meira né minna segi ég.
Eins er líka komið, en dálítið síðan, nýtt fjórhjól frá

Þetta er eitt af hjólunum sem verða prófuð á ATV TV síðunni núna í haust. Ég hlakka mikið til að sjá dómana sem það fær.
Búið í bili.
Brumm brumm (bless bless)
5 ummæli:
Ertu búinn að smakka kleinurnar hjá konunni þinni, þær eru alveg mega góðar.
Kveðja Hafdís
Ég veit nú allt um það. Já þær eru geðveikt góðar. Uppskriftin kemur sko frá henni móður minni :)
Noooo þannig að þú hefur þá kannast við bragðið alla þína ævi!!!
Kveðja Hafdís
Square meal on four wheel. Nei bara svona hugmynd :)
Hvað er ekkert að gerast á þessari netsíðu er gjaldþrot þar eins og annars staðar. Hvað er málið.SVAR STARX
Skrifa ummæli